Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

samkeppnisaðili no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: samkeppnis-aðili
 aðili sem starfar á sama sviði og annar og keppir um hylli eða markað
 dæmi: innlendir framleiðendur þurfa að keppa við erlenda samkeppnisaðila
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík