Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

málþóf no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: mál-þóf
 langvinnt þjark um ákveðið málefni sem engin niðurstaða fæst í
 dæmi: málið tafðist vegna málþófs stjórnarandstöðunnar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík