Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

beygjanlegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: beygjan-legur
 1
 
 málfræði
 (orð)
 sem beygist í föllum (og/eða kynjum, persónum, tíðum, háttum o.fl.), t.d. nafnorð, lýsingarorð og sagnir
 2
 
 sem hægt er að beygja og sveigja
 dæmi: rör úr beygjanlegu efni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík