Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

varið lo
 
framburður
 beyging
 1
 
 þykja varið í <hana>
 
 hún býr yfir kostum
 dæmi: henni þykir ekki mikið í hann varið
 dæmi: mér þykir lítið varið í bókina
 það er (ekkert) varið í <hana>
 
 
framburður orðasambands
 hún hefur (lítið) gildi
 dæmi: það er ekkert varið í bíómyndina
 2
 
 <málinu> er <þannig> varið
 
 
framburður orðasambands
 því háttar þannig til
 dæmi: þannig var þessu varið á mínu heimili
 einnig farið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík