Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

beygja so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 víkja til hægri eða vinstri
 dæmi: ef þú beygir til hægri sérðu pósthúsið fljótlega
 dæmi: vegurinn beygir til norðurs við brúna
 2
 
 fallstjórn: þolfall
 láta e-ð verða bogið, láta e-ð bogna
 dæmi: ég gat beygt járnið með báðum höndum
 dæmi: hann beygði fæturna og rétti svo úr sér
 3
 
 beygja sig
 
 kreppa líkamann á liðamótum
 dæmi: hún beygði sig eftir pennanum á gólfinu
 beygja sig undir <vald konungs>
 4
 
 beygja af
 
 fara að gráta
 5
 
 málfræði
 fallstjórn: þolfall
 breyta orði eftir kyni, tölu, falli, persónu, tíð, hætti eða mynd
 dæmi: börnin voru látin beygja nokkur nafnorð
 dæmi: hann kann ekki að beygja orðið 'kýr'
 beygjast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík