Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

títt lo/ao
 
framburður
 1
 
 algengt, oft
 dæmi: hann var óformlegri í klæðaburði en títt er um ráðherra
 eins og títt er
 
 dæmi: unglingarnir fara mikið út á kvöldin eins og títt er
 2
 
 til tíðinda, fréttnæmt
 dæmi: er eitthvað títt úr borginni?
 hvað er títt?
  
orðasambönd:
 gera sér títt um <hana>
 
 halda mikið upp á hana
 dæmi: amman lét sér mjög títt um yngsta barnabarnið
 ótt og títt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík