Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tengdur lo info
 
framburður
 beyging
 form: lýsingarháttur þátíðar
 í tengslum við e-ð
 dæmi: allt í þorpinu er tengt sjónum
 dæmi: upplesturinn er tengdur bókmenntahátíðinni
 dæmi: hún á dýrmætar minningar tengdar móður sinni
 vera tengdur <henni>
 
 vera í fjölskyldutengslum við hana, t.d. mágur hennar eða svili, eða giftur frænda hennar
 tengja
 tengjast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík