Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

settur lo info
 
framburður
 beyging
 form: lýsingarháttur þátíðar
 1
 
 vera <vel> settur
 
 búa við góð kjör, góðar aðstæður
 dæmi: þau eru ágætlega sett fjárhagslega
 vera <illa> settur
 
 búa við slæm kjör, slæmar aðstæður
 dæmi: íbúarnir eru illa settir hvað varðar samgöngur
 2
 
 vera hátt settur
 
 hafa völd eða mannvirðingar
 dæmi: hann er hátt settur stjórnandi í bankanum
 vera lágt settur
 
 hafa lága stöðu, vera af lágri stétt
 dæmi: hann var lágt settur skrifstofumaður
 3
 
 nær þakinn e-u, alsettur
 dæmi: kórónan var sett eðalsteinum
 setja
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík