Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

betur ao
 
framburður
 form: miðstig
 miðstig af vel
 dæmi: viðgerðin gekk betur en ég bjóst við
 dæmi: mér líkar betur við systur hennar en hana
 geta/fá ekki betur séð
 
 sýnast það með nokkurri vissu
 dæmi: ég get ekki betur séð en að þetta sé frumútgáfan
 hafa betur
 
 vinna sigur, sigra
 dæmi: ungi frambjóðandinn hafði betur í forsetakosningunum
 <ég> hefði betur <tryggt mér miða>
 
 það hefði verið heppilegra fyrir mig að tryggja mér miða
 <benda á það> sem betur má fara
 
 benda á það sem þarf að laga
 vel
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík