Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gyrtur lo info
 
framburður
 beyging
 form: lýsingarháttur þátíðar
 1
 
 vera gyrtur <belti>
 
 hafa belti utan um sig
 vera gyrtur <sverði>
 
 hafa sverð spennt á sig
 2
 
 með e-u allt um kring, umkringdur (e-u)
 dæmi: fjörðurinn er hömrum gyrtur
 gyrða
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík