Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

betrun no kvk
 
framburður
 beyging
 það að verða betri, umbót
  
orðasambönd:
 lofa bót og betrun
 
 heita því að bæta ráð sitt
 dæmi: hann drekkur of mikið en hefur lofað bót og betrun
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík