Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

einsýnt lo
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ein-sýnt
 það er einsýnt að <það þarf að breyta þessu>
 
 það blasir við, það er augljóst að þessu verður að breyta
 dæmi: það er einsýnt að starfsmenn leggja niður störf á miðnætti
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík