Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

brugðið so
 
framburður
 beyging
 form: lýsingarháttur þátíðar
 lýsingarháttur þátíðar af bregða
 <mér> er brugðið
 
 mér bregður, ég kippist við
 dæmi: henni var mjög brugðið þegar hann birtist
 <þessu> er við brugðið
 
 þetta er áberandi, þetta er þekkt
 dæmi: gestrisni hennar var við brugðið
 dæmi: þefnæmi hunda er við brugðið
 <honum> er við brugðið fyrir <dugnað>
 
 dugnaður hans vekur eftirtekt
 bregða
 brugðinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík