Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

héraðsprestur no kk
 beyging
 
framburður
 orðhlutar: héraðs-prestur
 prestur í sem starfar í ákveðnu prófastdæmi, annast þar helgihald að beiðni prófasts og heldur utan um fræðslustarf á vegum prófastsdæmisins, bæði fyrir presta, starfsfólk safnaða og almenn sóknarbörn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík