Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

grasrót no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: gras-rót
 1
 
 rótin á grasi, grassvörður
 2
 
 almennir þátttakendur í félagsskap eða stjórnmálum
 dæmi: hugmyndin kom frá grasrótinni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík