Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stansa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 nema staðar, hætta hreyfingu eða tali
 dæmi: geturðu stansað hjá apótekinu?
 dæmi: hún stansaði í miðri frásögn
 2
 
 hafa viðdvöl (e-s staðar)
 dæmi: þau stönsuðu í garðinum til að skoða blómin
 dæmi: hann stansaði í klukkutíma hjá vini sínum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík