Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

glíma so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 þreyta viðureign við annan mann eftir ákveðnum reglum
 dæmi: félagarnir glímdu fyrir áhorfendur
 2
 
 glíma við <þetta>
 
 takast á við þetta, heyja baráttu við þetta
 dæmi: nemendur fengu tíu dæmi að glíma við
 dæmi: fótboltamaðurinn hefur glímt við meiðsl á hné
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík