Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

funkisstefna no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: funkis-stefna
 stefna í byggingarlist og hönnun sem fram kom snemma á 20. öld þar sem áhersla er lögð á hagnýtt gildi bygginga og búshluta og stílhreint fremur en skrautlegt útlit
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík