Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

námsárangur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: náms-árangur
 það hvernig nemanda gengur að tileinka sér námsefni, mælt með prófi eða verkefnum
 dæmi: nemandinn hlaut verðlaun fyrir ágætan námsárangur í íslensku
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík