Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

höfuðborgarsvæði no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: höfuðborgar-svæði
 oftast með greini
 landsvæði sem nær til höfuðborgarinnar og næsta nágrennis hennar; höfuðborgarsvæðið á Íslandi er t.d. öll Reykjavík og auk hennar Seltjarnarnes, Kópavogur, Hafnarfjörður, Garðabær og Mosfellsbær
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík