Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

greiðslumat no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: greiðslu-mat
 viðskipti/hagfræði
 skoðun lánastofnunar á fjárhag og aðstæðum fólks (tekjur, skuldir og eignir) til þess að meta hvað það getur borgað af háu láni, t.d. til kaupa á húsnæði
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík