Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fólksflutningur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fólks-flutningur
 einkum í fleirtölu
 1
 
 það þegar fólk flytur búferlum, flytur heimili sitt
 dæmi: fólksflutningar milli landa
 2
 
 það að flytja fólk, t.d. í bílum
 dæmi: gamli vörubíllinn var áður fyrr notaður til fólksflutninga
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík