Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

eftirlaunaaldur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: eftirlauna-aldur
 aldur fólks þegar það getur byrjað að fá eftirlaun (á Íslandi yfirleitt um 67 ára aldur)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík