Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dagvinnulaun no hk ft
 beyging
 
framburður
 orðhlutar: dagvinnu-laun
 þau laun sem maður fær fyrir að vinna reglulegan vinnudag, t.d. frá kl. 9-17
 dæmi: fólk vill geta lifað af dagvinnulaunum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík