Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

búseturéttur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: búsetu-réttur
 lögfræði
 1
 
 réttur sem fólk hefur öðlast til að búa í ákveðnu húsnæði
 dæmi: hún keypti búseturétt í nýrri blokk
 2
 
 réttur fólks til búsetu í ákveðnu landi
 dæmi: þeir sem búa á EES-svæðinu eru sjálfkrafa með búseturétt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík