Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

brottflutningur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: brott-flutningur
 1
 
 það að flytja einhvern brott
 dæmi: brottflutningur herliðsins af svæðinu
 2
 
 það að flytja burt frá einhverjum stað
 dæmi: sumir íbúar bæjarins hyggja á brottflutning
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík