Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

frekari lo
 
framburður
 orðhlutar: frek-ari
 form: miðstig
 meiri, nánari
 dæmi: við bíðum eftir frekari upplýsingum
 dæmi: ekki urðu frekari tafir á ferðalagi þeirra
 dæmi: þetta var samþykkt án frekari umræðu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík