Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

berja so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 greiða (e-m/e-u) högg með höndum eða vopni
 dæmi: húsbóndinn barði þræla sína
 dæmi: þeir hrópuðu og börðu sér á brjóst
 2
 
 banka (á dyr)
 dæmi: hún barði þrjú högg á gluggann
 berja að dyrum
 3
 
 berja <reglurnar> í gegn
 
 fá þeim framgengt
 4
 
 berja saman <vísu>
 
 yrkja vísu
 berjast
 barinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík