Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

2 mörk no kvk
 
framburður
 beyging
 gamalt
 1
 
 skógur
 dæmi: þeir ruddu þar mörk til byggðar
 2
 
 opið svæði á landi, víðavangur, bersvæði
 dæmi: engar jurtir spruttu á mörkinni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík