Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

karlremba no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: karl-remba
 1
 
 það viðhorf að karlmenn séu konum fremri sökum kynferðis síns
 dæmi: það er einhver karlremba í honum
 2
 
 karlmaður sem þykist vera konum fremri sökum kynferðis síns
 dæmi: ég er hrædd um að hann verði sama karlremban og pabbi hans
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík