Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

jafngreiðslulán no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: jafngreiðslu-lán
 viðskipti/hagfræði
 lán þar sem greiðsla afborgana og vaxta samanlagt nemur jafnhárri upphæð hverju sinni (hlutur afborgunarinnar eykst eftir því sem vaxtagreiðslan minnkar)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík