Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

húsleit no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hús-leit
 leit, sem heimiluð hefur verið með úrskurði dómara eða samþykki þess sem í hlut á, að mönnum eða munum í húsum eða á öðrum stöðum
 dæmi: fíkniefni fundust við húsleit
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík