Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

jafnræðisregla no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: jafnræðis-regla
 lögfræði
 1
 
 ákvæði stjórnarskrár eða annarrar löggjafar um að allir skuli vera jafnir fyrir lögum
 2
 
 ákvæði stjórnsýslulaga um að framkvæmdarvald skuli gæta samræmis og jafnræðis í umsýslu sinni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík