Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

eignaleiga no kvk
 beyging
 
framburður
 orðhlutar: eigna-leiga
 viðskipti/hagfræði
 leigustarfsemi með lausafé eða fasteignir þar sem leigusali selur leigutaka hið leigða gegn umsömdu leigugjaldi í tiltekinn lágmarksleigutíma
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík