Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sérdómstóll no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sér-dómstóll
 lögfræði
 dómstóll sem er frábrugðinn almennum héraðsdómstólum að því er varðar skipan dómsins, lögsagnarumdæmi eða málefni þau sem koma til meðferðar dómsins (landsdómur og félagsdómur eru sérdómstólar)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík