Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bergmála so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: berg-mála
 1
 
 endurkastast, enduróma (um hljóð)
 dæmi: hamarshöggin bergmáluðu um allt hverfið
 það bergmálar <í klettunum>
 2
 
 fallstjórn: þolfall
 endurtaka (e-ð), segja (e-ð) eftir öðrum
 dæmi: hann bergmálar flokkssystkin sín
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík