Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

illvilji no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ill-vilji
 vont, neikvætt hugarfar
 dæmi: hann fann engan illvilja í sinn garð þótt hann væri útlendingur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík