Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vanhæfni no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: van-hæfni
 1
 
 það að fullnægja ekki kröfum sem gerðar eru til manns
 dæmi: hann var rekinn vegna vanhæfni í starfi
 2
 
 það að vera vanhæfur, vanhæfi
 dæmi: ákveðnar reglur gilda um vanhæfni við úthlutun opinberra styrkja
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík