Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

glimmer no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 smáar glitrandi flögur, notaðar til skrauts
 dæmi: dökkur augnskuggi með glimmeri
 2
 
 jarðfræði
 myndbreytt berg sem hægt er að kljúfa auðveldlega í næfurþunnar sveigjanlegar þynnur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík