Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

berg no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 bergtegund, steintegund
 dæmi: þetta berg er mjúkt og auðunnið
 2
 
 klöpp, klettur, bjarg
  
orðasambönd:
 vera af <ítölsku> bergi brotinn
 
 eiga ættir að rekja til Ítalíu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík