Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bílalest no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: bíla-lest
 1
 
 hópur bíla sem fylgist að tiltekna leið
 dæmi: bílalest með hjálpargögn er á leið á hamfarasvæðið
 2
 
 löng óslitin bílaröð á vegi, t.d. vegna umferðartafa
 dæmi: löng bílalest myndaðist við landamærin
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík