Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sljóleiki no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sljó-leiki
 það að vera sljór, eftirtektarlaus
 dæmi: hann fann til þreytu og sljóleika
 dæmi: það þurfti mikinn sljóleika til að sjá ekki að barnið var fárveikt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík