Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

landpóstur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: land-póstur
 1
 
 starfsmaður póstþjónustu sem ekur með póst í dreifbýli
 2
 
 gamalt
 sá eða sú sem ferðast gangandi eða á hesti með póst á milli landshluta
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík