Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

berast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 vera flutt, flytjast, fara, færast úr stað
 dæmi: matarlyktin barst út um gluggann
 dæmi: tónlist berst úr íbúðinni
 dæmi: sjúkdómurinn hefur borist til landsins
 dæmi: mörg tímarit berast inn á heimilið
 2
 
 frumlag: þágufall/það
 fá fréttir, skilaboð, ábendingu
 dæmi: mér barst fréttin um fæðingu barnsins
 dæmi: blaðamanninum bárust skilaboð um áhugavert mál
 3
 
 berast á
 
 lifa við sýnilegt ríkidæmi, lystisemdir
 dæmi: þau voru stórefnuð og bárust mikið á
 4
 
 láta fyrir berast
 
 fyrirberast
 bera
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík