Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þáttun no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: þátt-un
 stærðfræði
 aðgerð í stærðfræði þar sem fundinn er þáttur sem gengur upp í liðinn eða töluna sem á að þátta (dæmi um þáttun: 15 = 3 x 5)
 sbr. liðun
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík