Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

núll to
 beyging
 
framburður
 talan 0, lægsta heiltala ofan við mínustölur
 dæmi: er hægt að fá núll á prófi?
 dæmi: stjörnur eru gefnar frá núll upp í fimm
 dæmi: liðið sigraði eitt - núll gegn Manchester United
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík