Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

2 ber lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
  
 í engum fötum, klæðalaus, nakinn
 dæmi: hún var með bera handleggina
 dæmi: þau fóru ber í heita pottinn
 2
 
 án gróðurs eða skjóls, án klæðningar
 dæmi: landið var kuldalegt, bert og gróðursnautt
 dæmi: það sá í beran steininn undir mottunni
  
orðasambönd:
 <borða> undir berum himni
 
 borða utanhúss
 <koma> út undir bert loft
 
 fara út úr húsi
 verða ber að ósannindum
 
 verða uppvís að ósannindum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík