Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

loftpúði no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: loft-púði
 1
 
 belgur í farþegarrými bíls sem blæs út við árekstur til að verja fólk hnjaski
 2
 
 loftfyllt hólf í hæl á hlaupaskó
 3
 
 loftstreymi sem heldur uppi loftfari eða öðru farartæki
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík