Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stætt lo
 
framburður
 1
 
 það er ekki stætt
 
 það er ekki hægt að standa í fæturna
 dæmi: það er varla stætt úti fyrir hálku
 2
 
 <henni> er ekki stætt á <þessu>
 
 hún kemst ekki upp með þetta, hún getur ekki varið þetta
 dæmi: þér er ekki stætt á því að reykja hér inni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík