Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ógert lo
 
framburður
 orðhlutar: ó-gert
 eiga <þetta> ógert
 
 eiga eftir að gera þetta
 dæmi: hún á margt ógert fyrir ferðalagið
 láta <þetta> ógert
 
 láta eiga sig að gera það
 dæmi: í þínum sporum léti ég ógert að svara þessu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík